Kveðja frá formanni
Á afmælisárinu okkar þegar Hollvinasamtökin fagna 10 árum, stefnum við hátt og snúum bökum saman. Góður árangur hefur verið af starfi okkar og framlögum undanfarin ár.
Á afmælisárinu okkar þegar Hollvinasamtökin fagna 10 árum, stefnum við hátt og snúum bökum saman. Góður árangur hefur verið af starfi okkar og framlögum undanfarin ár.
Aðalfundur Hollvina var haldinn á Heilsustofnun miðvikudaginn 25.febrúar kl. 20:00. Fundinn sátu 60 manns og farið var yfir hefðbundin aðalfundarstörf. Í stjórn til næsta árs sitja; Ólafur Gränz, Róbert Hlöðversson Jóna Einarsdóttir,…
Heilsustofnun tók til starfa árið 1955 og verður haldið upp á 60 ára afmælið með ýmsum hætti á þessu ári. Unnið er að útgáfu á blaði um Heilsustofnun sem verður dreift með…