Aðalfundur 2018

Aðalfundur var haldinn í Hollvinasamtökum Heilsustofnunar NLFÍ,  25. apríl. Farið var yfir verkefni liðins árs og hafa Hollvinasamtökin stutt vel við bakið á Heilsustofnun með kaupum á ýmsum búnaði og húsgögnum. Um 770 manns greiddu árgjald á síðasta ári og einnig komu fjárframlög frá einstaklingum og fyrirtækjum.

Stjórn var kosin og er skipuð eftirfarandi fólki.

  • Björk Vilhelmsdóttir, formaður
  • Valdirmar Lárus Júlíusson
  • Margrét Grímsdóttir
  • Sigrún Sigurðardóttir
  • Þuríður Guðrún Aradóttir

 

Í varastjórn eru:

  • Sveinn Rúnar Hauksson
  • Ólafur Hjálmarsson